Um „Over tourism“ eða „gestanauð“

Er „hit and run“ og „selfie stick“ ferðamennska að eyðileggja ferðaþjónustuna? Hugtakið „over tourism“, sem kannski mætti þýða sem „gestanauð“,  verður sífellt meira áberandi í bæði í faglegri og almennri umræðu um ferðaþjónustu á alþjóðavettvangi.  En hvað þýðir þetta? Er „over tourism“ orðin staðreynd á Íslandi? Fyrir tveimur og hálfu ári síðan heimsótti ég hinar […]

Read more
AF HVERJU ER EKKI BÚIÐ AÐ LAGA?
Skogarfoss

Höfundur: Bryndís Kristjánsdóttir, leiðsögumaður Í hvert sinn sem maður sér útraðkað og niðurnítt landssvæði á vinsælustu ferðamannastöðunum, eða á í vandræðum með hópinn sinn af því aðgengileg klósett eru hvergi í nánd, þá spyr maður sig hvernig þetta sé með peningana sem verið er að veita í uppbyggingu ferðamannastaða? Hvert fara þeir eiginlega? Grátlegt að […]

Read more
Við erum öll ferðamenn, gestgjafar og íbúar
Ljósmynd eftir Thomas Linkel

Höfundur: Inga Hlín Pálsdóttir, forstöðumaður ferðaþjónustu og skapandi greina, Íslandsstofu   Öll njótum við þess að ferðast um landið okkar og njóta náttúrunnar, menningarinnar, afþreyingarinnar, veitingastaðanna, og gistimöguleikanna sem í boði eru. Við erum öll ferðamenn, en við erum líka íbúar og gestgjafar þessa lands. Jákvæð ímynd og orðspor er eitt það dýrmætasta sem nokkur […]

Read more
Má gera hvað sem er, hvar sem er og hvenær sem er ?
Ljósmynd eftir Thomas Linkel

Árið 1948 ritaði meistari Kjarval eftirfarandi orð í Morgunblaðsgrein. „íslendingar hafa sín próf úr náttúrunni, engu síður en aðrar þjóðir þó á sinn sjerstæða hátt. í þetta skiptið einkennir það samtíð vora, að við höfum ennþá nóg að borða, og gætum við því okkur að meinalausu tekið dálítið af eðli okkar undir smásjána, athugað gírugheitin, grimmdina, […]

Read more
Djásnið mitt – hún náttúra
geir

“Þetta er fallegasti staður sem ég hef komið á” sagði miðaldra kona þegar hún bjó sig til ferðar frá einmana sveitahóteli við sjávarsíðuna í morgun. Já, hugsaði ég og brosti og missti svo útúr mér.. það er allstaðar fallegt á Íslandi þegar sólin skín og fuglarnir syngja á vorin. Konan horfði snöggt á mig eins […]

Read more
Af gestum og gjaldtöku
DSC_2303

Á þessu ári má búast við rúmlega 1,7 milljónum gesta til Íslands og á næsta ári er öruggt að sá fjöldi fer vel yfir tvær milljónir. Gestum fjölgar því milli áranna 2015 og 2016 um 450.000, sem eru nærri jafnmargir gestir og komu til Íslands allt árið 2010. Á sama tíma hefur ekki mikið breyst […]

Read more