Andlit þjóðarinnar

Þið eruð andlit fyrirtækisins! Í rauninni andlit þjóðarinnar. Við reiðum okkur algjörlega á ykkur. Engar smá kröfur þar! Algengt er leiðsögumenn heyri ofangreint á undirbúningsfundum ferðaskrifstofa sem vilja tryggja að ferðir á þeirra vegum heppnist eins vel og mögulegt er. Orðunum fylgir í raun sá undirtónn að það sé á ábyrgð leiðsögumanna að ferðin, sem […]

Read more