Um „Over tourism“ eða „gestanauð“

Er „hit and run“ og „selfie stick“ ferðamennska að eyðileggja ferðaþjónustuna? Hugtakið „over tourism“, sem kannski mætti þýða sem „gestanauð“,  verður sífellt meira áberandi í bæði í faglegri og almennri umræðu um ferðaþjónustu á alþjóðavettvangi.  En hvað þýðir þetta? Er „over tourism“ orðin staðreynd á Íslandi? Fyrir tveimur og hálfu ári síðan heimsótti ég hinar […]

Read more
Ráðherra í lukkupotti

Höfundur Bjarnheiður Hallsdóttir Tímamót gefa oft tilefni til hugleiðinga. Á splunkunýju ári hefur ný ríkisstjórn tekið við völdum. Einn nýju ráðherranna datt heldur betur i lukkupottinn þegar hann hreppti mest spennandi ráðuneytið sem var í boði. Helst hefði ég auðvitað viljað sjá sérstakt ráðuneyti ferðamála, en það eru góðar fréttir að málaflokkunum sem ráðherra á […]

Read more
Þurfa allir að kunna íslensku?
Þurfa allir að kunna íslensku

Höfundur Bjarnheiður Hallsdóttir Undanfarið hefur skapast nokkur umræða um tungumálakunnáttu erlends starfsfólks hjá íslenskum ferðaþjónustufyrirtækjum. Allir vita að hluti starfsfólks (þó ekki liggi fyrir hversu stór) er af erlendu bergi brotinn og talar litla sem enga íslensku. Þar til fyrir örfáum árum takmörkuðust störf erlends  starfsfólks,  sem ekki talaði málið, aðallega við störf í bakgrunni. […]

Read more
Byrjað á vitlausum enda
20160606_140134

Höfundur Kári Jónasson    Aðalferðamannatímabilið hér á Íslandi er um það bil að hefjast, eða reyndar er það kannski þegar hafið , svo sem sjá má á örtröðinni í Keflavík. Þar standa nú yfir framkvæmdir við stækkun stöðvar Leifs Eiríkssonar og tilkynnt hefur verið um enn meiri stækkun, til að taka á móti enn fleiri […]

Read more
Við erum öll ferðamenn, gestgjafar og íbúar
Ljósmynd eftir Thomas Linkel

Höfundur: Inga Hlín Pálsdóttir, forstöðumaður ferðaþjónustu og skapandi greina, Íslandsstofu   Öll njótum við þess að ferðast um landið okkar og njóta náttúrunnar, menningarinnar, afþreyingarinnar, veitingastaðanna, og gistimöguleikanna sem í boði eru. Við erum öll ferðamenn, en við erum líka íbúar og gestgjafar þessa lands. Jákvæð ímynd og orðspor er eitt það dýrmætasta sem nokkur […]

Read more
Ert þú einn af bestu hótelgestgjöfum Íslands?
Ljósmynd eftir Thomas Linkel

Flestir eru sammála því að gæði í ferðaþjónustu eru mikilvæg. Gæði eru það sem aðgreinir eitt fyrirtæki frá því næsta og á tímum þar sem hótelum og gististöðum fjölgar mikið þá eru það meðal annars gæði í þjónustu það sem aðgreinir eitt hótel frá öðru. Les Clefs D´Or samtökin í Danmörku leita nú að framúrskarandi […]

Read more
Komugjöld eða gistináttagjald
Ljósmynd eftir Thomas Linkel

Undanfarin misseri hefur verið mikil umræða um mikilvægi þess að ferðamenn greiði (meira) fyrir að heimsækja Ísland. Rætt hefur verið um náttúrupassa, gistináttagjald, komugjöld, bílastæðagjöld, salernisgjöld og fleira í því samhengi. Háværar raddir heyrast um það að það verði að hafa einhverjar tekjur af þessum blessuðu ferðamönnum. Í þessum pistli ætla ég algjörlega að líta […]

Read more
Andlit þjóðarinnar

Þið eruð andlit fyrirtækisins! Í rauninni andlit þjóðarinnar. Við reiðum okkur algjörlega á ykkur. Engar smá kröfur þar! Algengt er leiðsögumenn heyri ofangreint á undirbúningsfundum ferðaskrifstofa sem vilja tryggja að ferðir á þeirra vegum heppnist eins vel og mögulegt er. Orðunum fylgir í raun sá undirtónn að það sé á ábyrgð leiðsögumanna að ferðin, sem […]

Read more
Mannauðurinn – hin styrka stoð ferðaþjónustunnar
Ljósmynd eftir Thomas Linkel

Þessa dagana eru nemendur ferðamáladeildar Háskólans á Hólum að ganga frá lokaverkefnum sínum í BA náminu. Viðfangsefnin eru margvísleg að þessu sinni og endurspegla vel þau fjölbreyttu viðfangsefni sem uppbygging ferðaþjónustu kallar á hverju sinni: upplifun landeiganda af göngufólki, uppbygging stangveiðiferðaþjónustu, notkun samfélagsmiðla við val ákvörðunarstaðar, viðhorf heimamanna á einstaka áfangastöðum til uppbyggingar ferðaþjónustu, áhrif […]

Read more
Hugleiðing inn í sumarið
Ljósmynd eftir Ingibjörgu Ólafsdóttur

Með aukinni birtu og von um gott sumar kemur útilegu tilhlökkunin. Við hjónin festum kaup á gömlum tjaldvagni fyrir tveimur árum sem hefur glatt okkur mikið. Við erum nefninlega mjög upptekin af því að fara þangað sem veðrið er gott og vegalengdir skipta ekki máli ef við vitum af sumarblíðu á áfangastað. Við erum sumsé […]

Read more
Frá Ritstjórn
island

Það er með mikilli ánægju sem við kynnum til leiks Ferðapressuna, nýjan miðil fyrir umræðu um ferðaþjónustu á Íslandi. Ferðapressan mun stuðla að og auka faglega og fræðilega umfjöllun um þau fjölmörgu málefni sem snerta þessa stærstu útflutningsgrein Íslands. Á Ferðapressunni mun hópur fólks með víðtæka menntun og/eða áralanga reynslu úr greininni skrifa reglulega pistla […]

Read more
Krónan og ferðamennirnir
4_kronanogferdamennirnir

Höfundur Hrönn Greipsdóttir 20-30% árleg aukning fjölda ferðamanna til landsins frá árinu 2011 er staðreynd og líklega heimsmet sem ekki fellur í flokkinn „sé miðað við höfðatölu“. Hvort sem atvinnugrein vegnar vel eða illa er mikilvægt að greina þá þætti sem helst hafa áhrif á framgang hennar. Þegar horft er til velgengni greinarinnar síðastliðin fimm […]

Read more
Af gestum og gjaldtöku
DSC_2303

Á þessu ári má búast við rúmlega 1,7 milljónum gesta til Íslands og á næsta ári er öruggt að sá fjöldi fer vel yfir tvær milljónir. Gestum fjölgar því milli áranna 2015 og 2016 um 450.000, sem eru nærri jafnmargir gestir og komu til Íslands allt árið 2010. Á sama tíma hefur ekki mikið breyst […]

Read more
Deilihagkerfið og ferðaþjónustan
5_grein

Deilihagkerfið er komið til að vera. Þrátt fyrir að einstaklingar hafi leigt út sumarhúsin sín og íbúðir til ferðamanna á Íslandi í a.m.k. tvo áratugi, fór slík gisting ekki að skipta verulegu máli í gistiflóru landsins fyrr en allra síðustu ár. Sprenging í komum erlendra ferðamanna til landsins og nýjar söluleiðir í gegnum internetið hafa […]

Read more
Ísland er ekki í tísku
5_islandekkiitisku

Því heyrist oft fleygt þessa dagana að Ísland sé í tísku úti um allar jarðir. Allir vilji koma til Íslands og að land og þjóð séu að drukkna í ferðamönnum. Komur erlendra stórstjarna upp á síðkastið þykja styða þessa fullyrðingu. En ekkert er fjarri lagi. Setjum hlutina í samhengi og tökum mið af komum erlendra […]

Read more
Tölur fyrir gistirekstur
Ljósmynd eftir Thomas Linkel

Höfundur Ingibjörg Ólafsdóttir   Uppgangur í ferðaþjónustu á Íslandi hefur vakið athygli víðar en hér á landi, aukningin sem orðið hefur undanfarin ár á sér fá fordæmi í heiminum, ef einhver. Hótelin í Reykjavík sýna nýtingatölur sem skáka vinsælustu stórborgum heims og ekkert lát virðist vera á ásókn ferðamanna til Íslands. Tölulegar upplýsingar eru af […]

Read more
Ferðamaðurinn er “kjöríbúi“ hvers sveitarfélags.
3_kjorbuinn

Ég hef haldið því fram að ferðamaðurinn sé besti „íbúinn“ í hverju sveitarfélagi eða samfélagi. Þá er ég bæði að tala um innlenda og erlenda ferðamenn en þeir koma inn samfélagið eins og hverjir aðrir íbúar þessa lands. Þessir nýju “íbúar” styrkja og styðja margvíslegan rekstur á viðkomandi svæðum ásamt því að stuðla að hærra […]

Read more
Gamlir góðir tímar
8_gamlirgodirtimar

Ég ætla að deila með ykkur reynslusögum um þætti úr starfi mínu sem ferðaskipuleggjandi og sem neytandi á fegurð vorrar fósturjarðar ,Íslands í gegnum tíðina. Þegar ég var 18 ára hitti ég mann sem átti grænan Rússajeppa með blæju og hvítri skóflu festa á bílinn. Vá hvað þetta var flottur bíll og ekki var gæinn […]

Read more