Frá Ritstjórn
island

Það er með mikilli ánægju sem við kynnum til leiks Ferðapressuna, nýjan miðil fyrir umræðu um ferðaþjónustu á Íslandi. Ferðapressan mun stuðla að og auka faglega og fræðilega umfjöllun um þau fjölmörgu málefni sem snerta þessa stærstu útflutningsgrein Íslands. Á Ferðapressunni mun hópur fólks með víðtæka menntun og/eða áralanga reynslu úr greininni skrifa reglulega pistla […]

Read more