Lagabreytingar varðandi „heimagistingu“ – hvað breytist og hverjar verða afleiðingarnar?
Europa, Skandinavien, Island, Reykjavik 101, Altstadt, bunte Haeuser mit Wellblech verkleidet, Stadt, Insel, Norden, WerbungPR, 8/2011

Höfundur Bjarnheiður Hallsdóttir Drög að reglugerð vegna breytinga á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald, nr. 85/2007 hafa nú verið lögð fram til umsagnar. Lög þessi öðlast gildi þann 1. janúar 2017 og fela í sér víðtækar breytingar fyrir þá sem leigja út hús, íbúðir eða sumarhús/frístundahús til ferðamanna Eins og flestir vita, þá hefur færst […]

Read more
AF HVERJU ER EKKI BÚIÐ AÐ LAGA?
Skogarfoss

Höfundur: Bryndís Kristjánsdóttir, leiðsögumaður Í hvert sinn sem maður sér útraðkað og niðurnítt landssvæði á vinsælustu ferðamannastöðunum, eða á í vandræðum með hópinn sinn af því aðgengileg klósett eru hvergi í nánd, þá spyr maður sig hvernig þetta sé með peningana sem verið er að veita í uppbyggingu ferðamannastaða? Hvert fara þeir eiginlega? Grátlegt að […]

Read more
Airbnb – hetja eða skúrkur?
airbnb

Airbnb er orðið nokkurs konar samheiti yfir hið sívaxandi og vinsæla deilihagkerfi í gistiþjónustu sem hefur verið að ryðja sér til rúms af miklum krafti í heiminum síðastliðinn ártug eða svo. Airbnb hefur verið tekið fagnandi af almenningi og ferðamönnum úti um allan heim. Það hefur gefið einstaklingum tækifæri til að taka þátt í ferðaþjónustu […]

Read more
Hugleiðing inn í sumarið
Ljósmynd eftir Ingibjörgu Ólafsdóttur

Með aukinni birtu og von um gott sumar kemur útilegu tilhlökkunin. Við hjónin festum kaup á gömlum tjaldvagni fyrir tveimur árum sem hefur glatt okkur mikið. Við erum nefninlega mjög upptekin af því að fara þangað sem veðrið er gott og vegalengdir skipta ekki máli ef við vitum af sumarblíðu á áfangastað. Við erum sumsé […]

Read more