Rangar áherslur í opinberri fjárfestingu
Ljósmynd eftir Thomas Linkel

Greinin hefur birst áður, í Morgunblaðinu 15.mars 2016. Höfundar: Örn D. Jónsson, prófessor við Háskóla Íslands Edward H. Huijbens, prófessor við Háskólann á Akureyri Bjarni Frímann Karlsson, lektor við Háskóla Íslands   Á útboðsþingi Samtaka iðnaðarins nýverið kynnti hið opinbera áformaðar framkvæmdir fyrir tæpa 100 milljarða króna árið 2016, sem er tugmilljarða aukning frá fyrra […]

Read more