Lagabreytingar varðandi „heimagistingu“ – hvað breytist og hverjar verða afleiðingarnar?
Europa, Skandinavien, Island, Reykjavik 101, Altstadt, bunte Haeuser mit Wellblech verkleidet, Stadt, Insel, Norden, WerbungPR, 8/2011

Höfundur Bjarnheiður Hallsdóttir Drög að reglugerð vegna breytinga á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald, nr. 85/2007 hafa nú verið lögð fram til umsagnar. Lög þessi öðlast gildi þann 1. janúar 2017 og fela í sér víðtækar breytingar fyrir þá sem leigja út hús, íbúðir eða sumarhús/frístundahús til ferðamanna Eins og flestir vita, þá hefur færst […]

Read more
EKKI BARA NÓG AÐ BROSA …
Heimild: Komið fagnandi – Ferðaþjónusta á Íslandi: Uppgangur og áskoranir.  Efnahagssvið SA, september 2016

Höfundur Hrönn Greipsdóttir, framkvæmdastjóri Eldeyjar TLH hf. fjárfestingafélags Finn mig knúna til að skrifa leiðinlegan nöldurspistil sem efalaust hittir einhvern illa fyrir.  Eiginlega er þetta eins og hvert annað kvörtunarbréf en ég rígheld mér í máltakið forna og er þess fullviss að „vinur er sá er til vamms segir“ og vona að lesendur taki þessum […]

Read more
Endurgreiðslu strax, eða ég……………
tripadvisor21

Gagnvirkar bókunar- og upplýsingasíður fyrir alls kyns ferðaþjónustu hafa undanfarin ár öðlast æ meira vægi. Stærst þeirra og þekktust er líklega síðan Tripadvisor, þar sem notendur ferðaþjónustu um allan heim skrifa um reynslu sína af bæði ferðamannastöðum og ferðaþjónustufyritækjum og skipast á upplýsingum og skoðunum. Um 260 milljónir manna í 34 löndum nota Tripadvisor í […]

Read more
Ert þú einn af bestu hótelgestgjöfum Íslands?
Ljósmynd eftir Thomas Linkel

Flestir eru sammála því að gæði í ferðaþjónustu eru mikilvæg. Gæði eru það sem aðgreinir eitt fyrirtæki frá því næsta og á tímum þar sem hótelum og gististöðum fjölgar mikið þá eru það meðal annars gæði í þjónustu það sem aðgreinir eitt hótel frá öðru. Les Clefs D´Or samtökin í Danmörku leita nú að framúrskarandi […]

Read more
Um frumvarp til laga
Ljósmynd eftir Thomas Linkel

Um breytingu á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald Á Alþingi er í ferli frumvarp til laga um breytingu á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald. Hér að neðan ætla ég að stikla á stóru um þessi lög og horfa þá eingöngu í það hvernig þetta snýr að gististöðum og þá sérstaklega varðandi heimagistingu. Í […]

Read more