Mennt er máttur – líka í ferðaþjónustu
Island, Papageientaucher, Puffin, Vogel

Höfundur: Svanbjörg Ólafsdóttir, nemi í ferðamálafræði við Háskólann á Hólum Í byrjun október var haldin  ráðstefna með yfirskriftinni „Menntun framtíðarleiðtoga í ferðaþjónustu“ sem ferðamáladeildHáskólans á Hólum stóð fyrir. Þarna voru mörg góð erindi um gildi og stöðu menntunar í ferðaþjónustu á Íslandi. Þar kom skýrt fram að mikilvægt er fyrir ferðaþjónustuna að efla menntun og […]

Read more
Lagabreytingar varðandi „heimagistingu“ – hvað breytist og hverjar verða afleiðingarnar?
Europa, Skandinavien, Island, Reykjavik 101, Altstadt, bunte Haeuser mit Wellblech verkleidet, Stadt, Insel, Norden, WerbungPR, 8/2011

Höfundur Bjarnheiður Hallsdóttir Drög að reglugerð vegna breytinga á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald, nr. 85/2007 hafa nú verið lögð fram til umsagnar. Lög þessi öðlast gildi þann 1. janúar 2017 og fela í sér víðtækar breytingar fyrir þá sem leigja út hús, íbúðir eða sumarhús/frístundahús til ferðamanna Eins og flestir vita, þá hefur færst […]

Read more
Tekjur af ferðamönnum
heida

Höfundur Geir Gígja, BA í Ferðamálafræði frá Háskólanum á Hólum.  Diploma í stjórnun og starfsmannamálum frá HR. Nú þegar kosningum er lokið og stjórnmálamenn huga að málefnum og verkefnum er mikilvægt fyrir okkur í ferðaþjónustunni að láta í okkur heyra. Við verðum að vera með háværa og sterka rödd um hagsmuni ferðaþjónustunnar. Undanfarin misseri hefur […]

Read more
EKKI BARA NÓG AÐ BROSA …
Heimild: Komið fagnandi – Ferðaþjónusta á Íslandi: Uppgangur og áskoranir.  Efnahagssvið SA, september 2016

Höfundur Hrönn Greipsdóttir, framkvæmdastjóri Eldeyjar TLH hf. fjárfestingafélags Finn mig knúna til að skrifa leiðinlegan nöldurspistil sem efalaust hittir einhvern illa fyrir.  Eiginlega er þetta eins og hvert annað kvörtunarbréf en ég rígheld mér í máltakið forna og er þess fullviss að „vinur er sá er til vamms segir“ og vona að lesendur taki þessum […]

Read more
Ferðaþjónusta og flokkarnir – hvað skal kjósa?
ferthajonusta-og-flokkarnir

Um ferðamálastefnur flokkanna fyrir kosningar Höfundur: Bjarnheiður Hallsdóttir Þegar þessi orð eru skrifuð eru 28 dagar til kosninga.  Miðað við styrk og vöxt ferðaþjónustu, sem nú er orðin langstærsta útflutningsgrein Íslendinga, mætti ætla að flokkarnir sem bjóða fram til Alþingis væru með skýrt mótaða stefnu í málefnum hennar. Jafnvel tillögur um aðgerðir á næstu misserum. […]

Read more
AF HVERJU ER EKKI BÚIÐ AÐ LAGA?
Skogarfoss

Höfundur: Bryndís Kristjánsdóttir, leiðsögumaður Í hvert sinn sem maður sér útraðkað og niðurnítt landssvæði á vinsælustu ferðamannastöðunum, eða á í vandræðum með hópinn sinn af því aðgengileg klósett eru hvergi í nánd, þá spyr maður sig hvernig þetta sé með peningana sem verið er að veita í uppbyggingu ferðamannastaða? Hvert fara þeir eiginlega? Grátlegt að […]

Read more
Ferðaþjónusta – já eða nei?
Mynd eftir Bjarnheiði Hallsdóttur

Höfundur: Bjarnheiður Hallsdóttir Mikill vöxtur ferðaþjónustu á Íslandi síðustu misserin hefur ekki farið fram hjá nokkrum manni. Ferðaþjónusta hefur skyndilega tekið sér mikið pláss og sett mark sitt á umhverfi sitt eins og aðrar stórar atvinnugreinar hafa gert í gegnum tíðina. Hún hefur verið mikið í sviðsljósinu og í umræðunni hjá þjóðinni. Allt er þetta […]

Read more
Varasamur boðskapur Oddnýjar Harðardóttur
*Ljósmynd eftir Thomas Linkel

Höfundur: Þórir Garðarsson – Gray Line Iceland, Chairman of the Board & Corporate Development Oddný Harðardóttir formaður Samfylkingarinnar hefur í viðtölum og blaðagreinum lýst þeirri skoðun sinni að ferðaþjónustan eigi að greiða hærri virðisaukaskatt, fara úr lægra þrepinu í það hærra. Hún fullyrðir að annars séu ferðamenn að fá afslátt af neysluskatti og ferðaþjónustan njóti þar með […]

Read more
Við erum öll ferðamenn, gestgjafar og íbúar
Ljósmynd eftir Thomas Linkel

Höfundur: Inga Hlín Pálsdóttir, forstöðumaður ferðaþjónustu og skapandi greina, Íslandsstofu   Öll njótum við þess að ferðast um landið okkar og njóta náttúrunnar, menningarinnar, afþreyingarinnar, veitingastaðanna, og gistimöguleikanna sem í boði eru. Við erum öll ferðamenn, en við erum líka íbúar og gestgjafar þessa lands. Jákvæð ímynd og orðspor er eitt það dýrmætasta sem nokkur […]

Read more
Rangar áherslur í opinberri fjárfestingu
Ljósmynd eftir Thomas Linkel

Greinin hefur birst áður, í Morgunblaðinu 15.mars 2016. Höfundar: Örn D. Jónsson, prófessor við Háskóla Íslands Edward H. Huijbens, prófessor við Háskólann á Akureyri Bjarni Frímann Karlsson, lektor við Háskóla Íslands   Á útboðsþingi Samtaka iðnaðarins nýverið kynnti hið opinbera áformaðar framkvæmdir fyrir tæpa 100 milljarða króna árið 2016, sem er tugmilljarða aukning frá fyrra […]

Read more
Endurgreiðslu strax, eða ég……………
tripadvisor21

Gagnvirkar bókunar- og upplýsingasíður fyrir alls kyns ferðaþjónustu hafa undanfarin ár öðlast æ meira vægi. Stærst þeirra og þekktust er líklega síðan Tripadvisor, þar sem notendur ferðaþjónustu um allan heim skrifa um reynslu sína af bæði ferðamannastöðum og ferðaþjónustufyritækjum og skipast á upplýsingum og skoðunum. Um 260 milljónir manna í 34 löndum nota Tripadvisor í […]

Read more
Ert þú einn af bestu hótelgestgjöfum Íslands?
Ljósmynd eftir Thomas Linkel

Flestir eru sammála því að gæði í ferðaþjónustu eru mikilvæg. Gæði eru það sem aðgreinir eitt fyrirtæki frá því næsta og á tímum þar sem hótelum og gististöðum fjölgar mikið þá eru það meðal annars gæði í þjónustu það sem aðgreinir eitt hótel frá öðru. Les Clefs D´Or samtökin í Danmörku leita nú að framúrskarandi […]

Read more
Hvar er stefnan?
Frá Malarrifi á Snæfellsnesi

Í dag vilja líklega fæstir hugsa þá hugsun til enda hver staðan væri í landinu ef sá vöxtur sem hefur átt sér stað innan ferðaþjónustunnar hefði ekki komið til eftir hrun. Umfang atvinnugreinarinnar hefur vaxið langt fram úr björtustu vonum, hún er orðin sú stærsta í landinu og skiptir þjóðarbúið meira en miklu. Við slíkar […]

Read more
Má gera hvað sem er, hvar sem er og hvenær sem er ?
Ljósmynd eftir Thomas Linkel

Árið 1948 ritaði meistari Kjarval eftirfarandi orð í Morgunblaðsgrein. „íslendingar hafa sín próf úr náttúrunni, engu síður en aðrar þjóðir þó á sinn sjerstæða hátt. í þetta skiptið einkennir það samtíð vora, að við höfum ennþá nóg að borða, og gætum við því okkur að meinalausu tekið dálítið af eðli okkar undir smásjána, athugað gírugheitin, grimmdina, […]

Read more
Andlit þjóðarinnar

Þið eruð andlit fyrirtækisins! Í rauninni andlit þjóðarinnar. Við reiðum okkur algjörlega á ykkur. Engar smá kröfur þar! Algengt er leiðsögumenn heyri ofangreint á undirbúningsfundum ferðaskrifstofa sem vilja tryggja að ferðir á þeirra vegum heppnist eins vel og mögulegt er. Orðunum fylgir í raun sá undirtónn að það sé á ábyrgð leiðsögumanna að ferðin, sem […]

Read more
How do you like Iceland?
Mynd eftir Bjarnheidi Halls.

Hér fyrr á árum, þó ekki fyrir svo mjög löngu, spurðu innfæddir erlenda gesti gjarnan og oft þessarar spurningar. “How do you like Iceland”?   Oft voru fyrirmenni gripin strax á Reykjavíkurflugvelli þegar þau komu niður stigann úr flugvélinni og þessari spurningu dembt í andlitið á þeim um leið og þau drógu að sér fyrsta andann […]

Read more
Mannauðurinn – hin styrka stoð ferðaþjónustunnar
Ljósmynd eftir Thomas Linkel

Þessa dagana eru nemendur ferðamáladeildar Háskólans á Hólum að ganga frá lokaverkefnum sínum í BA náminu. Viðfangsefnin eru margvísleg að þessu sinni og endurspegla vel þau fjölbreyttu viðfangsefni sem uppbygging ferðaþjónustu kallar á hverju sinni: upplifun landeiganda af göngufólki, uppbygging stangveiðiferðaþjónustu, notkun samfélagsmiðla við val ákvörðunarstaðar, viðhorf heimamanna á einstaka áfangastöðum til uppbyggingar ferðaþjónustu, áhrif […]

Read more
Gæði en ekki græðgi
Ljósmynd eftir Thomas Linkel

Höfundur Ásbjörn Björgvinsson Í umræðunni um framtíð ferðaþjónustunnar hefur mikið verið rætt um fjölgun ferðamanna í stað þess að skoða frekar með hvaða hætti hægt er að lengja dvöl ferðamanna og fá þannig fram meiri tekjur af hverjum ferðamanni og bæta arðsemi innan greinarinnar. Lenging dvalar, aukin þjónusta og aukin gæði ættu að vera höfuðmarkmið […]

Read more
Frá Ritstjórn
island

Það er með mikilli ánægju sem við kynnum til leiks Ferðapressuna, nýjan miðil fyrir umræðu um ferðaþjónustu á Íslandi. Ferðapressan mun stuðla að og auka faglega og fræðilega umfjöllun um þau fjölmörgu málefni sem snerta þessa stærstu útflutningsgrein Íslands. Á Ferðapressunni mun hópur fólks með víðtæka menntun og/eða áralanga reynslu úr greininni skrifa reglulega pistla […]

Read more
Krónan og ferðamennirnir
4_kronanogferdamennirnir

Höfundur Hrönn Greipsdóttir 20-30% árleg aukning fjölda ferðamanna til landsins frá árinu 2011 er staðreynd og líklega heimsmet sem ekki fellur í flokkinn „sé miðað við höfðatölu“. Hvort sem atvinnugrein vegnar vel eða illa er mikilvægt að greina þá þætti sem helst hafa áhrif á framgang hennar. Þegar horft er til velgengni greinarinnar síðastliðin fimm […]

Read more
Deilihagkerfið og ferðaþjónustan
5_grein

Deilihagkerfið er komið til að vera. Þrátt fyrir að einstaklingar hafi leigt út sumarhúsin sín og íbúðir til ferðamanna á Íslandi í a.m.k. tvo áratugi, fór slík gisting ekki að skipta verulegu máli í gistiflóru landsins fyrr en allra síðustu ár. Sprenging í komum erlendra ferðamanna til landsins og nýjar söluleiðir í gegnum internetið hafa […]

Read more
Ísland er ekki í tísku
5_islandekkiitisku

Því heyrist oft fleygt þessa dagana að Ísland sé í tísku úti um allar jarðir. Allir vilji koma til Íslands og að land og þjóð séu að drukkna í ferðamönnum. Komur erlendra stórstjarna upp á síðkastið þykja styða þessa fullyrðingu. En ekkert er fjarri lagi. Setjum hlutina í samhengi og tökum mið af komum erlendra […]

Read more
Tölur fyrir gistirekstur
Ljósmynd eftir Thomas Linkel

Höfundur Ingibjörg Ólafsdóttir   Uppgangur í ferðaþjónustu á Íslandi hefur vakið athygli víðar en hér á landi, aukningin sem orðið hefur undanfarin ár á sér fá fordæmi í heiminum, ef einhver. Hótelin í Reykjavík sýna nýtingatölur sem skáka vinsælustu stórborgum heims og ekkert lát virðist vera á ásókn ferðamanna til Íslands. Tölulegar upplýsingar eru af […]

Read more
Gamlir góðir tímar
8_gamlirgodirtimar

Ég ætla að deila með ykkur reynslusögum um þætti úr starfi mínu sem ferðaskipuleggjandi og sem neytandi á fegurð vorrar fósturjarðar ,Íslands í gegnum tíðina. Þegar ég var 18 ára hitti ég mann sem átti grænan Rússajeppa með blæju og hvítri skóflu festa á bílinn. Vá hvað þetta var flottur bíll og ekki var gæinn […]

Read more