Ráðherra í lukkupotti

Höfundur Bjarnheiður Hallsdóttir Tímamót gefa oft tilefni til hugleiðinga. Á splunkunýju ári hefur ný ríkisstjórn tekið við völdum. Einn nýju ráðherranna datt heldur betur i lukkupottinn þegar hann hreppti mest spennandi ráðuneytið sem var í boði. Helst hefði ég auðvitað viljað sjá sérstakt ráðuneyti ferðamála, en það eru góðar fréttir að málaflokkunum sem ráðherra á […]

Read more
Mennt er máttur – líka í ferðaþjónustu
Island, Papageientaucher, Puffin, Vogel

Höfundur: Svanbjörg Ólafsdóttir, nemi í ferðamálafræði við Háskólann á Hólum Í byrjun október var haldin  ráðstefna með yfirskriftinni „Menntun framtíðarleiðtoga í ferðaþjónustu“ sem ferðamáladeildHáskólans á Hólum stóð fyrir. Þarna voru mörg góð erindi um gildi og stöðu menntunar í ferðaþjónustu á Íslandi. Þar kom skýrt fram að mikilvægt er fyrir ferðaþjónustuna að efla menntun og […]

Read more
Byrjað á vitlausum enda
20160606_140134

Höfundur Kári Jónasson    Aðalferðamannatímabilið hér á Íslandi er um það bil að hefjast, eða reyndar er það kannski þegar hafið , svo sem sjá má á örtröðinni í Keflavík. Þar standa nú yfir framkvæmdir við stækkun stöðvar Leifs Eiríkssonar og tilkynnt hefur verið um enn meiri stækkun, til að taka á móti enn fleiri […]

Read more
Ísland er ekki í tísku
5_islandekkiitisku

Því heyrist oft fleygt þessa dagana að Ísland sé í tísku úti um allar jarðir. Allir vilji koma til Íslands og að land og þjóð séu að drukkna í ferðamönnum. Komur erlendra stórstjarna upp á síðkastið þykja styða þessa fullyrðingu. En ekkert er fjarri lagi. Setjum hlutina í samhengi og tökum mið af komum erlendra […]

Read more
Tölur fyrir gistirekstur
Ljósmynd eftir Thomas Linkel

Höfundur Ingibjörg Ólafsdóttir   Uppgangur í ferðaþjónustu á Íslandi hefur vakið athygli víðar en hér á landi, aukningin sem orðið hefur undanfarin ár á sér fá fordæmi í heiminum, ef einhver. Hótelin í Reykjavík sýna nýtingatölur sem skáka vinsælustu stórborgum heims og ekkert lát virðist vera á ásókn ferðamanna til Íslands. Tölulegar upplýsingar eru af […]

Read more
Ferðamaðurinn er “kjöríbúi“ hvers sveitarfélags.
3_kjorbuinn

Ég hef haldið því fram að ferðamaðurinn sé besti „íbúinn“ í hverju sveitarfélagi eða samfélagi. Þá er ég bæði að tala um innlenda og erlenda ferðamenn en þeir koma inn samfélagið eins og hverjir aðrir íbúar þessa lands. Þessir nýju “íbúar” styrkja og styðja margvíslegan rekstur á viðkomandi svæðum ásamt því að stuðla að hærra […]

Read more