Mennt er máttur – líka í ferðaþjónustu
Island, Papageientaucher, Puffin, Vogel

Höfundur: Svanbjörg Ólafsdóttir, nemi í ferðamálafræði við Háskólann á Hólum Í byrjun október var haldin  ráðstefna með yfirskriftinni „Menntun framtíðarleiðtoga í ferðaþjónustu“ sem ferðamáladeildHáskólans á Hólum stóð fyrir. Þarna voru mörg góð erindi um gildi og stöðu menntunar í ferðaþjónustu á Íslandi. Þar kom skýrt fram að mikilvægt er fyrir ferðaþjónustuna að efla menntun og […]

Read more
Þurfa allir að kunna íslensku?
Þurfa allir að kunna íslensku

Höfundur Bjarnheiður Hallsdóttir Undanfarið hefur skapast nokkur umræða um tungumálakunnáttu erlends starfsfólks hjá íslenskum ferðaþjónustufyrirtækjum. Allir vita að hluti starfsfólks (þó ekki liggi fyrir hversu stór) er af erlendu bergi brotinn og talar litla sem enga íslensku. Þar til fyrir örfáum árum takmörkuðust störf erlends  starfsfólks,  sem ekki talaði málið, aðallega við störf í bakgrunni. […]

Read more
Varasamur boðskapur Oddnýjar Harðardóttur
*Ljósmynd eftir Thomas Linkel

Höfundur: Þórir Garðarsson – Gray Line Iceland, Chairman of the Board & Corporate Development Oddný Harðardóttir formaður Samfylkingarinnar hefur í viðtölum og blaðagreinum lýst þeirri skoðun sinni að ferðaþjónustan eigi að greiða hærri virðisaukaskatt, fara úr lægra þrepinu í það hærra. Hún fullyrðir að annars séu ferðamenn að fá afslátt af neysluskatti og ferðaþjónustan njóti þar með […]

Read more
Byrjað á vitlausum enda
20160606_140134

Höfundur Kári Jónasson    Aðalferðamannatímabilið hér á Íslandi er um það bil að hefjast, eða reyndar er það kannski þegar hafið , svo sem sjá má á örtröðinni í Keflavík. Þar standa nú yfir framkvæmdir við stækkun stöðvar Leifs Eiríkssonar og tilkynnt hefur verið um enn meiri stækkun, til að taka á móti enn fleiri […]

Read more
Við erum öll ferðamenn, gestgjafar og íbúar
Ljósmynd eftir Thomas Linkel

Höfundur: Inga Hlín Pálsdóttir, forstöðumaður ferðaþjónustu og skapandi greina, Íslandsstofu   Öll njótum við þess að ferðast um landið okkar og njóta náttúrunnar, menningarinnar, afþreyingarinnar, veitingastaðanna, og gistimöguleikanna sem í boði eru. Við erum öll ferðamenn, en við erum líka íbúar og gestgjafar þessa lands. Jákvæð ímynd og orðspor er eitt það dýrmætasta sem nokkur […]

Read more
Airbnb – hetja eða skúrkur?
airbnb

Airbnb er orðið nokkurs konar samheiti yfir hið sívaxandi og vinsæla deilihagkerfi í gistiþjónustu sem hefur verið að ryðja sér til rúms af miklum krafti í heiminum síðastliðinn ártug eða svo. Airbnb hefur verið tekið fagnandi af almenningi og ferðamönnum úti um allan heim. Það hefur gefið einstaklingum tækifæri til að taka þátt í ferðaþjónustu […]

Read more
Komugjöld eða gistináttagjald
Ljósmynd eftir Thomas Linkel

Undanfarin misseri hefur verið mikil umræða um mikilvægi þess að ferðamenn greiði (meira) fyrir að heimsækja Ísland. Rætt hefur verið um náttúrupassa, gistináttagjald, komugjöld, bílastæðagjöld, salernisgjöld og fleira í því samhengi. Háværar raddir heyrast um það að það verði að hafa einhverjar tekjur af þessum blessuðu ferðamönnum. Í þessum pistli ætla ég algjörlega að líta […]

Read more
How do you like Iceland?
Mynd eftir Bjarnheidi Halls.

Hér fyrr á árum, þó ekki fyrir svo mjög löngu, spurðu innfæddir erlenda gesti gjarnan og oft þessarar spurningar. “How do you like Iceland”?   Oft voru fyrirmenni gripin strax á Reykjavíkurflugvelli þegar þau komu niður stigann úr flugvélinni og þessari spurningu dembt í andlitið á þeim um leið og þau drógu að sér fyrsta andann […]

Read more
Gæði en ekki græðgi
Ljósmynd eftir Thomas Linkel

Höfundur Ásbjörn Björgvinsson Í umræðunni um framtíð ferðaþjónustunnar hefur mikið verið rætt um fjölgun ferðamanna í stað þess að skoða frekar með hvaða hætti hægt er að lengja dvöl ferðamanna og fá þannig fram meiri tekjur af hverjum ferðamanni og bæta arðsemi innan greinarinnar. Lenging dvalar, aukin þjónusta og aukin gæði ættu að vera höfuðmarkmið […]

Read more
Hugleiðing inn í sumarið
Ljósmynd eftir Ingibjörgu Ólafsdóttur

Með aukinni birtu og von um gott sumar kemur útilegu tilhlökkunin. Við hjónin festum kaup á gömlum tjaldvagni fyrir tveimur árum sem hefur glatt okkur mikið. Við erum nefninlega mjög upptekin af því að fara þangað sem veðrið er gott og vegalengdir skipta ekki máli ef við vitum af sumarblíðu á áfangastað. Við erum sumsé […]

Read more
Krónan og ferðamennirnir
4_kronanogferdamennirnir

Höfundur Hrönn Greipsdóttir 20-30% árleg aukning fjölda ferðamanna til landsins frá árinu 2011 er staðreynd og líklega heimsmet sem ekki fellur í flokkinn „sé miðað við höfðatölu“. Hvort sem atvinnugrein vegnar vel eða illa er mikilvægt að greina þá þætti sem helst hafa áhrif á framgang hennar. Þegar horft er til velgengni greinarinnar síðastliðin fimm […]

Read more
Af gestum og gjaldtöku
DSC_2303

Á þessu ári má búast við rúmlega 1,7 milljónum gesta til Íslands og á næsta ári er öruggt að sá fjöldi fer vel yfir tvær milljónir. Gestum fjölgar því milli áranna 2015 og 2016 um 450.000, sem eru nærri jafnmargir gestir og komu til Íslands allt árið 2010. Á sama tíma hefur ekki mikið breyst […]

Read more
Deilihagkerfið og ferðaþjónustan
5_grein

Deilihagkerfið er komið til að vera. Þrátt fyrir að einstaklingar hafi leigt út sumarhúsin sín og íbúðir til ferðamanna á Íslandi í a.m.k. tvo áratugi, fór slík gisting ekki að skipta verulegu máli í gistiflóru landsins fyrr en allra síðustu ár. Sprenging í komum erlendra ferðamanna til landsins og nýjar söluleiðir í gegnum internetið hafa […]

Read more