Lagabreytingar varðandi „heimagistingu“ – hvað breytist og hverjar verða afleiðingarnar?
Europa, Skandinavien, Island, Reykjavik 101, Altstadt, bunte Haeuser mit Wellblech verkleidet, Stadt, Insel, Norden, WerbungPR, 8/2011

Höfundur Bjarnheiður Hallsdóttir Drög að reglugerð vegna breytinga á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald, nr. 85/2007 hafa nú verið lögð fram til umsagnar. Lög þessi öðlast gildi þann 1. janúar 2017 og fela í sér víðtækar breytingar fyrir þá sem leigja út hús, íbúðir eða sumarhús/frístundahús til ferðamanna Eins og flestir vita, þá hefur færst […]

Read more
Tekjur af ferðamönnum
heida

Höfundur Geir Gígja, BA í Ferðamálafræði frá Háskólanum á Hólum.  Diploma í stjórnun og starfsmannamálum frá HR. Nú þegar kosningum er lokið og stjórnmálamenn huga að málefnum og verkefnum er mikilvægt fyrir okkur í ferðaþjónustunni að láta í okkur heyra. Við verðum að vera með háværa og sterka rödd um hagsmuni ferðaþjónustunnar. Undanfarin misseri hefur […]

Read more
Ferðamaðurinn er “kjöríbúi“ hvers sveitarfélags.
3_kjorbuinn

Ég hef haldið því fram að ferðamaðurinn sé besti „íbúinn“ í hverju sveitarfélagi eða samfélagi. Þá er ég bæði að tala um innlenda og erlenda ferðamenn en þeir koma inn samfélagið eins og hverjir aðrir íbúar þessa lands. Þessir nýju “íbúar” styrkja og styðja margvíslegan rekstur á viðkomandi svæðum ásamt því að stuðla að hærra […]

Read more