Lagabreytingar varðandi „heimagistingu“ – hvað breytist og hverjar verða afleiðingarnar?
Europa, Skandinavien, Island, Reykjavik 101, Altstadt, bunte Haeuser mit Wellblech verkleidet, Stadt, Insel, Norden, WerbungPR, 8/2011

Höfundur Bjarnheiður Hallsdóttir Drög að reglugerð vegna breytinga á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald, nr. 85/2007 hafa nú verið lögð fram til umsagnar. Lög þessi öðlast gildi þann 1. janúar 2017 og fela í sér víðtækar breytingar fyrir þá sem leigja út hús, íbúðir eða sumarhús/frístundahús til ferðamanna Eins og flestir vita, þá hefur færst […]

Read more
Draugaumferð á Kjalvegi
Umferð að Gullfossi er ekki það sama og umferð um Kjalveg

Höfundur Steinar Þór Sveinsson, sjálfstætt starfandi leiðsögumaður Greinin hér að neðan var sett inn af greinarhöfundi sjálfum, Herberti Haukssyni á fésbókarsíðuna Bakland ferðaþjónustunnar í síðasta mánuði. Hann hafði áður talið að greinin sem fjallar um að bæta þurfi Kjalveg og koma á Samgönguáætlun ætti erindi við allan almenning á Íslandi og birti hana í einum landsfjölmiðlana: […]

Read more
Ferðaþjónusta – já eða nei?
Mynd eftir Bjarnheiði Hallsdóttur

Höfundur: Bjarnheiður Hallsdóttir Mikill vöxtur ferðaþjónustu á Íslandi síðustu misserin hefur ekki farið fram hjá nokkrum manni. Ferðaþjónusta hefur skyndilega tekið sér mikið pláss og sett mark sitt á umhverfi sitt eins og aðrar stórar atvinnugreinar hafa gert í gegnum tíðina. Hún hefur verið mikið í sviðsljósinu og í umræðunni hjá þjóðinni. Allt er þetta […]

Read more
Er ekki kominn tími á Dag ferðaþjónustunnar?
Ljósmynd eftir Thomas Linkel

Sjómannadagurinn rann upp sl. sunnudag; bjartur og fagur um allt land. Árlega fögnum við hetjum hafsins og öllu fólkinu sem vinnur í sjávarútvegi hérlendis. Við fögnum þessari mikilvægu atvinnugrein í allri sinni breidd. Fjallað er um sjómennskuna út frá ýmsum sjónarhólum í fjölmiðlum, sjómannalögin, ímyndir sjómanna, hættur hafsins eru rifjaðaðar upp ásamt sjósköðum og látinna […]

Read more
Um frumvarp til laga
Ljósmynd eftir Thomas Linkel

Um breytingu á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald Á Alþingi er í ferli frumvarp til laga um breytingu á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald. Hér að neðan ætla ég að stikla á stóru um þessi lög og horfa þá eingöngu í það hvernig þetta snýr að gististöðum og þá sérstaklega varðandi heimagistingu. Í […]

Read more