Um „Over tourism“ eða „gestanauð“

Er „hit and run“ og „selfie stick“ ferðamennska að eyðileggja ferðaþjónustuna? Hugtakið „over tourism“, sem kannski mætti þýða sem „gestanauð“,  verður sífellt meira áberandi í bæði í faglegri og almennri umræðu um ferðaþjónustu á alþjóðavettvangi.  En hvað þýðir þetta? Er „over tourism“ orðin staðreynd á Íslandi? Fyrir tveimur og hálfu ári síðan heimsótti ég hinar […]

Read more
Airbnb – hetja eða skúrkur?
airbnb

Airbnb er orðið nokkurs konar samheiti yfir hið sívaxandi og vinsæla deilihagkerfi í gistiþjónustu sem hefur verið að ryðja sér til rúms af miklum krafti í heiminum síðastliðinn ártug eða svo. Airbnb hefur verið tekið fagnandi af almenningi og ferðamönnum úti um allan heim. Það hefur gefið einstaklingum tækifæri til að taka þátt í ferðaþjónustu […]

Read more