Er „hit and run“ og „selfie stick“ ferðamennska að eyðileggja ferðaþjónustuna? Hugtakið „over tourism“, sem kannski mætti þýða sem „gestanauð“, verður sífellt meira áberandi í bæði í faglegri og almennri umræðu um ferðaþjónustu á alþjóðavettvangi. En hvað þýðir þetta? Er „over tourism“ orðin staðreynd á Íslandi? Fyrir tveimur og hálfu ári síðan heimsótti ég hinar […]