*Málaðar myndir eftir Bjarna Þór Bjarnason

Ritstjórn

Hér fyrir neðan er stutt kynning á ritsjórn Ferðapressunar…

bjarnheidur
Bjarnheiður Hallsdóttir

 • Diplom Betriebswirt með áherslu á ferðaþjónustu frá Fachhochschule München í Þýskalandi.
 • Eigandi Katla Travel GmbH, Viator ehf / Viator Summerhouses GmbH og Katla DMI ehf. Framkvæmdastjóri þess síðarnefnda.
 • Áður: Starfsmaður Set Reisen GmbH í München, ýmis ráðgjafarstörf á Íslandi, m.a. starfsmaður stýrihóps um stefnumótun í ferðaþjónustu á Íslandi 1995-1996, stundakennsla í ferðaþjónustutengdum greinum við Ferðamálaskóla MK í Kópavogi og Háskóla Íslands.
 • Staðir í sérstöku uppáhaldi á Íslandi: Langisandur á Akranesi, Öræfasveit og Hellnar á Snæfellsnesi.

kristin
Kristín Hrönn Þráinsdóttir

 • Leiðsögumaður frá Leiðsöguskólanum, Ferðamálafræðingur frá SST Sviss, kennsluréttindi við HR.
 • Fagstjóri Leiðsöguskólans. 
 • Áður Iceland Travel m.a. í hvataferðum og við skipulagningu ferða og sölu- og markaðsmál . Sat í starfsgreinaráði um náttúrunýtingu og er núna varamaður í Starfsgreinaráði matvæla, veitinga- og ferðaþjónustugreina.
 • Staðir í sérstöku uppáhaldi á Íslandi: Þórsmörk, Veiðivötn og Vestfirðir.

petur_web

Pétur Óskarsson

 • Diplom Betriebswirt með áherslu á markaðsfræði frá Fachhochschule Augsburg í Þýskalandi.
 • Eigandi Katla Travel GmbH, Viator ehf / Viator Summerhouses GmbH og Katla DMI ehf. Framkvæmdastjóri Viator.
 • Áður: Starfsmaður Icelandair í Austurríki, Tollgæslunnar í Keflavík, Ríkisútvarpsins og Set Reisen GmbH í München.
 • Staðir í sérstöku uppáhaldi á Íslandi: Árneshreppur á Ströndum, Hornstrandir og Hafnarfjörður.

 

Sigridur
Sigríður Þrúður Stefánsdóttir

 • Ferðamálafræðingur, BA (Hons) í stjórnun og ferðamálafræði frá University of Strathclyde í Skotlandi. MS í stjórnun og mannauðstjórnun frá HÍ. Kennsluréttindi og diplomanám í markþjálfun.
 • Mannauðsstjóri hjá Marel. 
 • Áður: Ferðamálaráð Íslands (Ferðamálastofa), skipulagning VestNorden Travelmart, Innanlandsdeild Úrvals Útsýnar, Snæland Grímsson, forstöðumaður og kennari við Ferðamálaskólann í Kópavogi frá 1994-2014.
 • Staðir í sérstöku uppáhaldi á Íslandi: Snæfellsnes, Esjan, Landmannalaugar.

 

adalheidur
Aðalheiður Halldórsdóttir

 • Ferðamálafræðingur BA frá Háskólanum í Lillehammer, Noregi. Leiðsögumaður frá LÍ. Stjórnunarnám í HR
 • Verkefnastjóri hjá Sölustjórn Icelandair og sér um kynningar-og sölumál fyrir stóra hópa.
 • Áður: Deildarstjóri Hópadeildar Icelandair og leiðsögumaður hjá Iceland Travel. Söluskrifstofa Icelandair í Oslo, Skífunni í Reykjavík, framkvæmdastjóri Studio Sýrland, Hljóðstudio.
 • Staðir í sérstöku uppáhaldi á Íslandi: Lónsöræfi, Hornstrandir og reiðleiðir um hálendi Íslands.

Mynd eftir Bjarna Þór Bjarnason

Ragnheiður Aradóttir

 • Ferðamálafræðingur, Diplóma frá Ferðamálaskólanum í Lillehammer og BBA í ferðamála- og hótelstjórnun frá Schiller International University í Frakklandi og Englandi.
 • Meistaranám í mannauðsstjórnun frá Háskóla Íslands og ACC vottaður stjórnendamarkþjálfi.
 • Eigandi PROevents fyrirtækis í alhliða viðburðaþjónustu og PROcoaching fyrirtækis í markþjálfun, teymisvinnu, hópeflingu og þjálfun mannauðs. Framkvæmdastjóri í því síðarnefnda.
 • Áður: 15 ár í ferðaþjónustu hjá Hótel Borg, Samvinnuferðum Landsýn og Icelandair sem viðskiptastjóri, sölustjóri, framleiðslustjóri. Einnig 10 ára reynsla í þjálfun mannauðs hjá mörgum að leiðandi fyrirtækjum bæði hér heima og í Evrópu.
 • Staðir í sérstöku uppáhaldi á Íslandi: Vestfirðir, Strandir, Hveravellir og Þórsmörk.

 

*Málaðar myndir eftir Bjarna Þór Bjarnason