Já, það er bóndasonurinn að austan sem ritar og nú stendur yfir í “sveitinni” dreifing áburðar með áburðar- og skítadreifurum með tilheyrandi skítalykt. Mikilvægt er að rétt sé staðið að dreifingu og þekking sé á verkefninu til þess að fá sem besta uppskeru af öllum túnum bóndans, jú til að tryggja gæðaafurð í sem mestu […]
