Hinn dreifði ferðamaður
Ljósmynd eftir Thomas Linkel

Já, það er bóndasonurinn að austan sem ritar og nú stendur yfir í “sveitinni” dreifing áburðar með áburðar- og skítadreifurum með tilheyrandi skítalykt. Mikilvægt er að rétt sé staðið að dreifingu og þekking sé á verkefninu til þess að fá sem besta uppskeru af öllum túnum bóndans, jú til að tryggja gæðaafurð í sem mestu […]

Read more
Hugleiðing inn í sumarið
Ljósmynd eftir Ingibjörgu Ólafsdóttur

Með aukinni birtu og von um gott sumar kemur útilegu tilhlökkunin. Við hjónin festum kaup á gömlum tjaldvagni fyrir tveimur árum sem hefur glatt okkur mikið. Við erum nefninlega mjög upptekin af því að fara þangað sem veðrið er gott og vegalengdir skipta ekki máli ef við vitum af sumarblíðu á áfangastað. Við erum sumsé […]

Read more
Um frumvarp til laga
Ljósmynd eftir Thomas Linkel

Um breytingu á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald Á Alþingi er í ferli frumvarp til laga um breytingu á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald. Hér að neðan ætla ég að stikla á stóru um þessi lög og horfa þá eingöngu í það hvernig þetta snýr að gististöðum og þá sérstaklega varðandi heimagistingu. Í […]

Read more
Frá Ritstjórn
island

Það er með mikilli ánægju sem við kynnum til leiks Ferðapressuna, nýjan miðil fyrir umræðu um ferðaþjónustu á Íslandi. Ferðapressan mun stuðla að og auka faglega og fræðilega umfjöllun um þau fjölmörgu málefni sem snerta þessa stærstu útflutningsgrein Íslands. Á Ferðapressunni mun hópur fólks með víðtæka menntun og/eða áralanga reynslu úr greininni skrifa reglulega pistla […]

Read more
Krónan og ferðamennirnir
4_kronanogferdamennirnir

Höfundur Hrönn Greipsdóttir 20-30% árleg aukning fjölda ferðamanna til landsins frá árinu 2011 er staðreynd og líklega heimsmet sem ekki fellur í flokkinn „sé miðað við höfðatölu“. Hvort sem atvinnugrein vegnar vel eða illa er mikilvægt að greina þá þætti sem helst hafa áhrif á framgang hennar. Þegar horft er til velgengni greinarinnar síðastliðin fimm […]

Read more
Af gestum og gjaldtöku
DSC_2303

Á þessu ári má búast við rúmlega 1,7 milljónum gesta til Íslands og á næsta ári er öruggt að sá fjöldi fer vel yfir tvær milljónir. Gestum fjölgar því milli áranna 2015 og 2016 um 450.000, sem eru nærri jafnmargir gestir og komu til Íslands allt árið 2010. Á sama tíma hefur ekki mikið breyst […]

Read more
Deilihagkerfið og ferðaþjónustan
5_grein

Deilihagkerfið er komið til að vera. Þrátt fyrir að einstaklingar hafi leigt út sumarhúsin sín og íbúðir til ferðamanna á Íslandi í a.m.k. tvo áratugi, fór slík gisting ekki að skipta verulegu máli í gistiflóru landsins fyrr en allra síðustu ár. Sprenging í komum erlendra ferðamanna til landsins og nýjar söluleiðir í gegnum internetið hafa […]

Read more
Ísland er ekki í tísku
5_islandekkiitisku

Því heyrist oft fleygt þessa dagana að Ísland sé í tísku úti um allar jarðir. Allir vilji koma til Íslands og að land og þjóð séu að drukkna í ferðamönnum. Komur erlendra stórstjarna upp á síðkastið þykja styða þessa fullyrðingu. En ekkert er fjarri lagi. Setjum hlutina í samhengi og tökum mið af komum erlendra […]

Read more
Tölur fyrir gistirekstur
Ljósmynd eftir Thomas Linkel

Höfundur Ingibjörg Ólafsdóttir   Uppgangur í ferðaþjónustu á Íslandi hefur vakið athygli víðar en hér á landi, aukningin sem orðið hefur undanfarin ár á sér fá fordæmi í heiminum, ef einhver. Hótelin í Reykjavík sýna nýtingatölur sem skáka vinsælustu stórborgum heims og ekkert lát virðist vera á ásókn ferðamanna til Íslands. Tölulegar upplýsingar eru af […]

Read more
Ferðamaðurinn er “kjöríbúi“ hvers sveitarfélags.
3_kjorbuinn

Ég hef haldið því fram að ferðamaðurinn sé besti „íbúinn“ í hverju sveitarfélagi eða samfélagi. Þá er ég bæði að tala um innlenda og erlenda ferðamenn en þeir koma inn samfélagið eins og hverjir aðrir íbúar þessa lands. Þessir nýju “íbúar” styrkja og styðja margvíslegan rekstur á viðkomandi svæðum ásamt því að stuðla að hærra […]

Read more
Gamlir góðir tímar
8_gamlirgodirtimar

Ég ætla að deila með ykkur reynslusögum um þætti úr starfi mínu sem ferðaskipuleggjandi og sem neytandi á fegurð vorrar fósturjarðar ,Íslands í gegnum tíðina. Þegar ég var 18 ára hitti ég mann sem átti grænan Rússajeppa með blæju og hvítri skóflu festa á bílinn. Vá hvað þetta var flottur bíll og ekki var gæinn […]

Read more