Erlendar bókunarsíður – hver er hinn raunverulegi skúrkur?

   Erlendar bókunarsíður – hver er hinn raunverulegi skúrkur? Það má segja að hinn mikli vöxtur íslenskrar ferðaþjónustu hafi í tíma fallið saman við miklar breytingar í “dreifikerfi” ferðaþjónustunnar þ.e.a.s. þeim söluleiðum sem ferðaþjónustan fer frá frumframleiðanda til neytanda. Þáttur internetsins hefur spilað þar stærsta hlutverkið og sú þróun að neytandinn getur núna keypt ferðaþjónustu […]

Read more
Um „Over tourism“ eða „gestanauð“

Er „hit and run“ og „selfie stick“ ferðamennska að eyðileggja ferðaþjónustuna? Hugtakið „over tourism“, sem kannski mætti þýða sem „gestanauð“,  verður sífellt meira áberandi í bæði í faglegri og almennri umræðu um ferðaþjónustu á alþjóðavettvangi.  En hvað þýðir þetta? Er „over tourism“ orðin staðreynd á Íslandi? Fyrir tveimur og hálfu ári síðan heimsótti ég hinar […]

Read more
Svarta ströndin
Europa, Skandinavien, Island, Suedisland, Reynisfjara, Basaltsaeulen, Basalt, Vulkanismus, Insel, Norden, Natur, Landschaft, WerbungPR, 8/2011

Höfundur Bjarnheiður Hallsdóttir Svarta ströndin við syðsta odda landsins er einn af magnaðri stöðum Íslands.  Þar er ægifagurt um að litast og kraftar náttúrunnar óvíða eins sýnilegir og akkúrat þar.  Enda er svæðið í kringum Vík í Mýrdal orðið einn vinsælasti ferðamannastaður landsins. Sumarið 2016 var hann samkvæmt niðurstöðum úr „Sumarkönnun Ferðamálastofu“  þriðji mest sótti […]

Read more
Ráðherra í lukkupotti

Höfundur Bjarnheiður Hallsdóttir Tímamót gefa oft tilefni til hugleiðinga. Á splunkunýju ári hefur ný ríkisstjórn tekið við völdum. Einn nýju ráðherranna datt heldur betur i lukkupottinn þegar hann hreppti mest spennandi ráðuneytið sem var í boði. Helst hefði ég auðvitað viljað sjá sérstakt ráðuneyti ferðamála, en það eru góðar fréttir að málaflokkunum sem ráðherra á […]

Read more
Mennt er máttur – líka í ferðaþjónustu
Island, Papageientaucher, Puffin, Vogel

Höfundur: Svanbjörg Ólafsdóttir, nemi í ferðamálafræði við Háskólann á Hólum Í byrjun október var haldin  ráðstefna með yfirskriftinni „Menntun framtíðarleiðtoga í ferðaþjónustu“ sem ferðamáladeildHáskólans á Hólum stóð fyrir. Þarna voru mörg góð erindi um gildi og stöðu menntunar í ferðaþjónustu á Íslandi. Þar kom skýrt fram að mikilvægt er fyrir ferðaþjónustuna að efla menntun og […]

Read more
Lagabreytingar varðandi „heimagistingu“ – hvað breytist og hverjar verða afleiðingarnar?
Europa, Skandinavien, Island, Reykjavik 101, Altstadt, bunte Haeuser mit Wellblech verkleidet, Stadt, Insel, Norden, WerbungPR, 8/2011

Höfundur Bjarnheiður Hallsdóttir Drög að reglugerð vegna breytinga á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald, nr. 85/2007 hafa nú verið lögð fram til umsagnar. Lög þessi öðlast gildi þann 1. janúar 2017 og fela í sér víðtækar breytingar fyrir þá sem leigja út hús, íbúðir eða sumarhús/frístundahús til ferðamanna Eins og flestir vita, þá hefur færst […]

Read more
Tekjur af ferðamönnum
heida

Höfundur Geir Gígja, BA í Ferðamálafræði frá Háskólanum á Hólum.  Diploma í stjórnun og starfsmannamálum frá HR. Nú þegar kosningum er lokið og stjórnmálamenn huga að málefnum og verkefnum er mikilvægt fyrir okkur í ferðaþjónustunni að láta í okkur heyra. Við verðum að vera með háværa og sterka rödd um hagsmuni ferðaþjónustunnar. Undanfarin misseri hefur […]

Read more
EKKI BARA NÓG AÐ BROSA …
Heimild: Komið fagnandi – Ferðaþjónusta á Íslandi: Uppgangur og áskoranir.  Efnahagssvið SA, september 2016

Höfundur Hrönn Greipsdóttir, framkvæmdastjóri Eldeyjar TLH hf. fjárfestingafélags Finn mig knúna til að skrifa leiðinlegan nöldurspistil sem efalaust hittir einhvern illa fyrir.  Eiginlega er þetta eins og hvert annað kvörtunarbréf en ég rígheld mér í máltakið forna og er þess fullviss að „vinur er sá er til vamms segir“ og vona að lesendur taki þessum […]

Read more
Draugaumferð á Kjalvegi
Umferð að Gullfossi er ekki það sama og umferð um Kjalveg

Höfundur Steinar Þór Sveinsson, sjálfstætt starfandi leiðsögumaður Greinin hér að neðan var sett inn af greinarhöfundi sjálfum, Herberti Haukssyni á fésbókarsíðuna Bakland ferðaþjónustunnar í síðasta mánuði. Hann hafði áður talið að greinin sem fjallar um að bæta þurfi Kjalveg og koma á Samgönguáætlun ætti erindi við allan almenning á Íslandi og birti hana í einum landsfjölmiðlana: […]

Read more
Ferðaþjónusta og flokkarnir – hvað skal kjósa?
ferthajonusta-og-flokkarnir

Um ferðamálastefnur flokkanna fyrir kosningar Höfundur: Bjarnheiður Hallsdóttir Þegar þessi orð eru skrifuð eru 28 dagar til kosninga.  Miðað við styrk og vöxt ferðaþjónustu, sem nú er orðin langstærsta útflutningsgrein Íslendinga, mætti ætla að flokkarnir sem bjóða fram til Alþingis væru með skýrt mótaða stefnu í málefnum hennar. Jafnvel tillögur um aðgerðir á næstu misserum. […]

Read more
AF HVERJU ER EKKI BÚIÐ AÐ LAGA?
Skogarfoss

Höfundur: Bryndís Kristjánsdóttir, leiðsögumaður Í hvert sinn sem maður sér útraðkað og niðurnítt landssvæði á vinsælustu ferðamannastöðunum, eða á í vandræðum með hópinn sinn af því aðgengileg klósett eru hvergi í nánd, þá spyr maður sig hvernig þetta sé með peningana sem verið er að veita í uppbyggingu ferðamannastaða? Hvert fara þeir eiginlega? Grátlegt að […]

Read more
Ferðaþjónusta – já eða nei?
Mynd eftir Bjarnheiði Hallsdóttur

Höfundur: Bjarnheiður Hallsdóttir Mikill vöxtur ferðaþjónustu á Íslandi síðustu misserin hefur ekki farið fram hjá nokkrum manni. Ferðaþjónusta hefur skyndilega tekið sér mikið pláss og sett mark sitt á umhverfi sitt eins og aðrar stórar atvinnugreinar hafa gert í gegnum tíðina. Hún hefur verið mikið í sviðsljósinu og í umræðunni hjá þjóðinni. Allt er þetta […]

Read more
Þurfa allir að kunna íslensku?
Þurfa allir að kunna íslensku

Höfundur Bjarnheiður Hallsdóttir Undanfarið hefur skapast nokkur umræða um tungumálakunnáttu erlends starfsfólks hjá íslenskum ferðaþjónustufyrirtækjum. Allir vita að hluti starfsfólks (þó ekki liggi fyrir hversu stór) er af erlendu bergi brotinn og talar litla sem enga íslensku. Þar til fyrir örfáum árum takmörkuðust störf erlends  starfsfólks,  sem ekki talaði málið, aðallega við störf í bakgrunni. […]

Read more
Varasamur boðskapur Oddnýjar Harðardóttur
*Ljósmynd eftir Thomas Linkel

Höfundur: Þórir Garðarsson – Gray Line Iceland, Chairman of the Board & Corporate Development Oddný Harðardóttir formaður Samfylkingarinnar hefur í viðtölum og blaðagreinum lýst þeirri skoðun sinni að ferðaþjónustan eigi að greiða hærri virðisaukaskatt, fara úr lægra þrepinu í það hærra. Hún fullyrðir að annars séu ferðamenn að fá afslátt af neysluskatti og ferðaþjónustan njóti þar með […]

Read more
Byrjað á vitlausum enda
20160606_140134

Höfundur Kári Jónasson    Aðalferðamannatímabilið hér á Íslandi er um það bil að hefjast, eða reyndar er það kannski þegar hafið , svo sem sjá má á örtröðinni í Keflavík. Þar standa nú yfir framkvæmdir við stækkun stöðvar Leifs Eiríkssonar og tilkynnt hefur verið um enn meiri stækkun, til að taka á móti enn fleiri […]

Read more
Við erum öll ferðamenn, gestgjafar og íbúar
Ljósmynd eftir Thomas Linkel

Höfundur: Inga Hlín Pálsdóttir, forstöðumaður ferðaþjónustu og skapandi greina, Íslandsstofu   Öll njótum við þess að ferðast um landið okkar og njóta náttúrunnar, menningarinnar, afþreyingarinnar, veitingastaðanna, og gistimöguleikanna sem í boði eru. Við erum öll ferðamenn, en við erum líka íbúar og gestgjafar þessa lands. Jákvæð ímynd og orðspor er eitt það dýrmætasta sem nokkur […]

Read more
Rangar áherslur í opinberri fjárfestingu
Ljósmynd eftir Thomas Linkel

Greinin hefur birst áður, í Morgunblaðinu 15.mars 2016. Höfundar: Örn D. Jónsson, prófessor við Háskóla Íslands Edward H. Huijbens, prófessor við Háskólann á Akureyri Bjarni Frímann Karlsson, lektor við Háskóla Íslands   Á útboðsþingi Samtaka iðnaðarins nýverið kynnti hið opinbera áformaðar framkvæmdir fyrir tæpa 100 milljarða króna árið 2016, sem er tugmilljarða aukning frá fyrra […]

Read more
Endurgreiðslu strax, eða ég……………
tripadvisor21

Gagnvirkar bókunar- og upplýsingasíður fyrir alls kyns ferðaþjónustu hafa undanfarin ár öðlast æ meira vægi. Stærst þeirra og þekktust er líklega síðan Tripadvisor, þar sem notendur ferðaþjónustu um allan heim skrifa um reynslu sína af bæði ferðamannastöðum og ferðaþjónustufyritækjum og skipast á upplýsingum og skoðunum. Um 260 milljónir manna í 34 löndum nota Tripadvisor í […]

Read more
Ferðamannapúlsinn og væntingar til Íslands
Ljósmynd eftir Thomas Linkel

Nú á vormánuðum bárust þau ánægjulegu tíðindi að taka skuli mánaðarlega púlsinn á þeim gestum sem fara frá landinu og kanna með því ánægju þeirra. Gallup mælir þennan „ferðamannapúls“ og birtir í samvinnu við Isavia og Ferðamálastofu. Púlsinn er tekinn þannig að við brottför er fólk beðið um tölvupóstfang og þegar það er komið heim […]

Read more
Ert þú einn af bestu hótelgestgjöfum Íslands?
Ljósmynd eftir Thomas Linkel

Flestir eru sammála því að gæði í ferðaþjónustu eru mikilvæg. Gæði eru það sem aðgreinir eitt fyrirtæki frá því næsta og á tímum þar sem hótelum og gististöðum fjölgar mikið þá eru það meðal annars gæði í þjónustu það sem aðgreinir eitt hótel frá öðru. Les Clefs D´Or samtökin í Danmörku leita nú að framúrskarandi […]

Read more
Er ekki kominn tími á Dag ferðaþjónustunnar?
Ljósmynd eftir Thomas Linkel

Sjómannadagurinn rann upp sl. sunnudag; bjartur og fagur um allt land. Árlega fögnum við hetjum hafsins og öllu fólkinu sem vinnur í sjávarútvegi hérlendis. Við fögnum þessari mikilvægu atvinnugrein í allri sinni breidd. Fjallað er um sjómennskuna út frá ýmsum sjónarhólum í fjölmiðlum, sjómannalögin, ímyndir sjómanna, hættur hafsins eru rifjaðaðar upp ásamt sjósköðum og látinna […]

Read more
Hvar er stefnan?
Frá Malarrifi á Snæfellsnesi

Í dag vilja líklega fæstir hugsa þá hugsun til enda hver staðan væri í landinu ef sá vöxtur sem hefur átt sér stað innan ferðaþjónustunnar hefði ekki komið til eftir hrun. Umfang atvinnugreinarinnar hefur vaxið langt fram úr björtustu vonum, hún er orðin sú stærsta í landinu og skiptir þjóðarbúið meira en miklu. Við slíkar […]

Read more
Airbnb – hetja eða skúrkur?
airbnb

Airbnb er orðið nokkurs konar samheiti yfir hið sívaxandi og vinsæla deilihagkerfi í gistiþjónustu sem hefur verið að ryðja sér til rúms af miklum krafti í heiminum síðastliðinn ártug eða svo. Airbnb hefur verið tekið fagnandi af almenningi og ferðamönnum úti um allan heim. Það hefur gefið einstaklingum tækifæri til að taka þátt í ferðaþjónustu […]

Read more
Má gera hvað sem er, hvar sem er og hvenær sem er ?
Ljósmynd eftir Thomas Linkel

Árið 1948 ritaði meistari Kjarval eftirfarandi orð í Morgunblaðsgrein. „íslendingar hafa sín próf úr náttúrunni, engu síður en aðrar þjóðir þó á sinn sjerstæða hátt. í þetta skiptið einkennir það samtíð vora, að við höfum ennþá nóg að borða, og gætum við því okkur að meinalausu tekið dálítið af eðli okkar undir smásjána, athugað gírugheitin, grimmdina, […]

Read more
Komugjöld eða gistináttagjald
Ljósmynd eftir Thomas Linkel

Undanfarin misseri hefur verið mikil umræða um mikilvægi þess að ferðamenn greiði (meira) fyrir að heimsækja Ísland. Rætt hefur verið um náttúrupassa, gistináttagjald, komugjöld, bílastæðagjöld, salernisgjöld og fleira í því samhengi. Háværar raddir heyrast um það að það verði að hafa einhverjar tekjur af þessum blessuðu ferðamönnum. Í þessum pistli ætla ég algjörlega að líta […]

Read more
Djásnið mitt – hún náttúra
geir

“Þetta er fallegasti staður sem ég hef komið á” sagði miðaldra kona þegar hún bjó sig til ferðar frá einmana sveitahóteli við sjávarsíðuna í morgun. Já, hugsaði ég og brosti og missti svo útúr mér.. það er allstaðar fallegt á Íslandi þegar sólin skín og fuglarnir syngja á vorin. Konan horfði snöggt á mig eins […]

Read more
Andlit þjóðarinnar

Þið eruð andlit fyrirtækisins! Í rauninni andlit þjóðarinnar. Við reiðum okkur algjörlega á ykkur. Engar smá kröfur þar! Algengt er leiðsögumenn heyri ofangreint á undirbúningsfundum ferðaskrifstofa sem vilja tryggja að ferðir á þeirra vegum heppnist eins vel og mögulegt er. Orðunum fylgir í raun sá undirtónn að það sé á ábyrgð leiðsögumanna að ferðin, sem […]

Read more
How do you like Iceland?
Mynd eftir Bjarnheidi Halls.

Hér fyrr á árum, þó ekki fyrir svo mjög löngu, spurðu innfæddir erlenda gesti gjarnan og oft þessarar spurningar. “How do you like Iceland”?   Oft voru fyrirmenni gripin strax á Reykjavíkurflugvelli þegar þau komu niður stigann úr flugvélinni og þessari spurningu dembt í andlitið á þeim um leið og þau drógu að sér fyrsta andann […]

Read more
Mannauðurinn – hin styrka stoð ferðaþjónustunnar
Ljósmynd eftir Thomas Linkel

Þessa dagana eru nemendur ferðamáladeildar Háskólans á Hólum að ganga frá lokaverkefnum sínum í BA náminu. Viðfangsefnin eru margvísleg að þessu sinni og endurspegla vel þau fjölbreyttu viðfangsefni sem uppbygging ferðaþjónustu kallar á hverju sinni: upplifun landeiganda af göngufólki, uppbygging stangveiðiferðaþjónustu, notkun samfélagsmiðla við val ákvörðunarstaðar, viðhorf heimamanna á einstaka áfangastöðum til uppbyggingar ferðaþjónustu, áhrif […]

Read more
Gæði en ekki græðgi
Ljósmynd eftir Thomas Linkel

Höfundur Ásbjörn Björgvinsson Í umræðunni um framtíð ferðaþjónustunnar hefur mikið verið rætt um fjölgun ferðamanna í stað þess að skoða frekar með hvaða hætti hægt er að lengja dvöl ferðamanna og fá þannig fram meiri tekjur af hverjum ferðamanni og bæta arðsemi innan greinarinnar. Lenging dvalar, aukin þjónusta og aukin gæði ættu að vera höfuðmarkmið […]

Read more