Erlendar bókunarsíður – hver er hinn raunverulegi skúrkur? Það má segja að hinn mikli vöxtur íslenskrar ferðaþjónustu hafi í tíma fallið saman við miklar breytingar í “dreifikerfi” ferðaþjónustunnar þ.e.a.s. þeim söluleiðum sem ferðaþjónustan fer frá frumframleiðanda til neytanda. Þáttur internetsins hefur spilað þar stærsta hlutverkið og sú þróun að neytandinn getur núna keypt ferðaþjónustu […]
Er „hit and run“ og „selfie stick“ ferðamennska að eyðileggja ferðaþjónustuna? Hugtakið „over tourism“, sem kannski mætti þýða sem „gestanauð“, verður sífellt meira áberandi í bæði í faglegri og almennri umræðu um ferðaþjónustu á alþjóðavettvangi. En hvað þýðir þetta? Er „over tourism“ orðin staðreynd á Íslandi? Fyrir tveimur og hálfu ári síðan heimsótti ég hinar […]
Höfundur Bjarnheiður Hallsdóttir Svarta ströndin við syðsta odda landsins er einn af magnaðri stöðum Íslands. Þar er ægifagurt um að litast og kraftar náttúrunnar óvíða eins sýnilegir og akkúrat þar. Enda er svæðið í kringum Vík í Mýrdal orðið einn vinsælasti ferðamannastaður landsins. Sumarið 2016 var hann samkvæmt niðurstöðum úr „Sumarkönnun Ferðamálastofu“ þriðji mest sótti […]