Greinar

Viltu heyra eitthvað nýtt um ferðaþjónustu? Fræðast um hana? Heyra ólík viðhorf og skoðanir? Kíktu þá á greinarnar okkar.

Sjá fleiri greinar
Um „Over tourism“ eða „gestanauð“

Er „hit and run“ og „selfie stick“ ferðamennska að eyðileggja ferðaþjónustuna? Hugtakið „over tourism“, sem kannski mætti þýða sem „gestanauð“,  verður sífellt meira áberandi í bæði í faglegri og almennri umræðu um ferðaþjónustu á alþjóðavettvangi.  En hvað þýðir þetta? Er „over tourism“ orðin staðreynd á Íslandi? Fyrir tveimur og hálfu ári síðan heimsótti ég hinar […]

Read more
Svarta ströndin

Höfundur Bjarnheiður Hallsdóttir Svarta ströndin við syðsta odda landsins er einn af magnaðri stöðum Íslands.  Þar er ægifagurt um að litast og kraftar náttúrunnar óvíða eins sýnilegir og akkúrat þar.  Enda er svæðið í kringum Vík í Mýrdal orðið einn vinsælasti ferðamannastaður landsins. Sumarið 2016 var hann samkvæmt niðurstöðum úr „Sumarkönnun Ferðamálastofu“  þriðji mest sótti […]

Read more
Ráðherra í lukkupotti

Höfundur Bjarnheiður Hallsdóttir Tímamót gefa oft tilefni til hugleiðinga. Á splunkunýju ári hefur ný ríkisstjórn tekið við völdum. Einn nýju ráðherranna datt heldur betur i lukkupottinn þegar hann hreppti mest spennandi ráðuneytið sem var í boði. Helst hefði ég auðvitað viljað sjá sérstakt ráðuneyti ferðamála, en það eru góðar fréttir að málaflokkunum sem ráðherra á […]

Read more

Pennar

Hér fyrir neðan er kynning á föstum pennum Ferðapressunar.

Pétur

Pétur

Óskarsson

  Guðrún Þóra

  Guðrún Þóra

  Gunnarsdóttir

   Þórir

   Þórir

   Garðarsson

    Hildur Gréta

    Hildur Gréta

    Jónsdóttir

     Hrönn

     Hrönn

     Greipsdóttir

      Aðalheiður

      Aðalheiður

      Halldórsdóttir

       Ingibjörg

       Ingibjörg

       Ólafsdóttir

        Einar

        Einar

        Bárðarson

         Bjarnheiður

         Bjarnheiður

         Hallsdóttir

          Dóra

          Dóra

          Magnúsdóttir

           Edward

           Edward

           H.Huijbens

           Dr.

            Rögnvaldur

            Rögnvaldur

            Ólafsson

            Dr.

             Kristín Hrönn

             Kristín Hrönn

             Þráinsdóttir

              Skapti Örn

              Skapti Örn

              Ólafsson

               Hafðu samband

               Skildu eftir skilaboð og við höfum samband

               ferðapressan
               Island
               Email

               Nafn (required)

               Email adressa (required)

               Viðfangsefni

               Skilaboð